Starfsemi í heilsugæslunni með eðlilegum hætti

Verkfalli lækna á heilsugæslum  á höfuðborgarsvæðinu er lokið og snéru þeir aftur til vinnu í morgun. Læknar á þessu stöðum lögðu niður vinnu aðfaranótt sunnudagsins en starfsemi heilsugæsla er því komin í eðlilegt horf. Svo virðist sem mikið beri í milli deilenda og langt sé í
Lesa meira

Fjölskyldan minnt á útivistarreglur barna og unglinga

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson og lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigríður Björk Guðjónsdóttir hittust í Ráðhúsinu í gær til að undirrita bréf sem fjölskyldur fá heimsent ásamt segli, sem minnir á útvistarreglur barna. Frá 1. september eiga öll börn 12 ára og yngri
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt fimleikahús í fullum gangi

Framkvæmdir í byggingu nýs fimleikahús við Egilshöllina er hafnar af fullum krafti. Fimleikahúsið verður gríðarlega lyftistöng fyrir fimleikastarfið innan Fjölnis. Áætlað er að fim­leika­húsið verið tekið í notk­un vet­ur­inn 2015 en það verður 2.250 fer­metr­ar að stærð o
Lesa meira

Nagladekk valda hávaða í borginni

Nagladekk eru leyfileg í Reykjavík á tímabilinu 1. nóvember til 15. apríl ár hvert en þau eru ekki ekki æskileg. Nagladekk auka kostnað á viðhaldi gatna í Reykjavík og eldsneytiskostnað bifreiða, þau valda óþarfa hávaða og draga úr loftgæðum. Neikvæð áhrif svifryks í andrúmslofti
Lesa meira

Vetrarfrí í grunnskólum hefjast í vikunni

Vetrarfrí verða í grunnskólum borgarinnar frá 17. – 22. október. Margt verður í boði fyrir fjölskylduna þessa frídaga, hvort heldur í frístundamiðstöðvum eða menningarstofnunum og frítt verður fyrir fullorðna í fylgd með börnum inn á söfn borgarinnar. Gufunesbær í
Lesa meira

Domino’s í samstarfi með handboltanum

Handknattleiksdeild Fjölnis og Domino’s Pizza – Ísland skrifuðu í dag undir samstarfssamning sem gildir út leiktíðina. Handknattleiksdeildin lýsir yfirm ánægju með að halda áfram góðu samstarfi við jafn öflugt fyrirtæki og Domino’s. Fyrirtækið heldur úti góðum
Lesa meira

Tendrun Friðarsúlunnar í Viðey

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð með fallegri athöfn á fæðingardegi John Lennons, annað kvöld  9. október næstkomandi klukkan 20.00. Athöfnin hefst kl. 19.00 og stendur til kl. 21.00. Yoko Ono býður öllum sem vilja koma og taka þátt í friðarathöfninni fría siglingu yfir Sundið.
Lesa meira

Forvarnardagurinn haldinn í dag

Forvarnardagurinn er haldinn í dag, miðvikudaginn 1. október, í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnardagurinn er haldin
Lesa meira

Haustið minnir á sig

Haustið er farið að minna á sig en í nótt sem leið hvítnaði aðeins í efstu hlíðum Esjunnar og ennfremur lítillega í Bláfjöllin. Laufin eru líka tekin að falla af trjánum. Þetta er skýrt merki um að sumarið er að kveðja. Sumir kveðja það sjálfsagt með söknuði. Margir telja hins
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er í dag og af því tilefni er rifjað upp gamla slagorðið Hreint land – fagurt land. Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum. Um leið hafa þeir
Lesa meira