Fyrsti leikurinn hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í kvöld (föstudag) gegn BÍ/Bolungarvík og er leikurinn í Egilshöllinni kl. 20.00. Stelpurnar spila í A-riðli 1. deildar. Helena Jónsdóttir markvörður er aftur komin með leikheimild fyrir Fjölni en hún var á láni hjá Þór Akureyri í vetur. Síðan
Lesa meira

Engin kennsla í grunnskólum

Það verður eng­in kennsla í grunn­skól­um lands­ins í dag en fundi í kjara­deilu fé­lags grunn­skóla og sveit­ar­fé­lag­anna var að ljúka. Nýr fund­ur hef­ur verið boðaður klukk­an 15, að sögn rík­is­sátta­semj­ara, Magnús­ar Pét­urs­son­ar. Að sögn Ólafs Lofts­son­ar, for­manns
Lesa meira

Spennandi sumarskákmót Fjölnis – 44 þátttakendur

Fjölnisstúlknan og Norðurlandameistarinn Nansý Davíðsdóttir var ein þeirra þriggja þátttakenda í Sumarskákmóti Fjölnis sem unnu glæsilegan verðlaunabikar frá Rótarýklúbb Grafravogs á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í Rimaskóla þriðjudaginn 13. maí. Nansý vann stúlknaflokkin
Lesa meira

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi ætlar að kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag.  Fulltrúar hópsins verða í hinni nýju félagsmiðstöð í Spöng kl. 13 – 15. Áhugasamir gestir eru hvattir til að koma með óskir sínar og hugmyndir um nýtingu
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 17 maí

Dagskrá Grafarvogsdagsins: 9:00-11:00 Morgunkaffi í pottunum í Grafarvogslaug. Sundlaug Grafarvogs býður gestum að gæða sér á ilmandi morgunkaffi í heitu pottunum. Frítt í sund meðan á morgunkaffi stendur. 11:00-12:00 Karatedeild Fjölnis með sýningu í Dalhúsum. Aðgangseyrir kr.
Lesa meira

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar kennara

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi frístundaheimila verður óbreytt verkfallsdagana. Komi til
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Vorhátíð 2014 i Engjaskóla

Vorhátíð Foreldrafélags Vættaskóla verður haldin fyrir alla nemendur  í 1. -10. bekk fimmtudaginn 15. maí kl 17:30-19:00 í Borgum. Margt skemmtilegt  í boði Hoppukastalar Ýmis útileiktæki Karókí 9. bekkur með pylsusölu til fjáröflunar Mætum með alla fjölskylduna Foreldraféla
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis verður í Rimaskóla næsta þriðjudag, 13. maí

Nú styttist í hið árlega Sumarskákmót Fjölnis sem haldið verður í 10. sinn á vegum Skákdeildar Fjölnis. Mótið fer fram í hátíðarsal Rimaskóla og hefst nákvæmlega kl. 17:00. Reikna má að mótinu ljúki kl. 19:15. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn er 6 mínútur. Verðlaunað
Lesa meira