Tvær úr Fjölni í U17 Landsliði KSÍ

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í byrjun júlí. Fjölnir er með tvo leikmenn í þessu liði sem heita Jasmin Erla Ingadóttir og Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir. Við óskum þeim til
Lesa meira

Meistarflokkur kvenna sigrar aftur.

Enn heldur sigurganga meistaraflokks kvenna áfram á Íslandsmótinu í knattspyrnu en liðið hafði betur gegn heimakonum í Keflavík í gær 3-0 í sjöunda leik sínum í A-riðli 1. deildarinnar. Það var sunnan rok og rigning á Nettóvellinum í Keflavík á meðan leik stóð. Fjölnir byrjaði
Lesa meira

Foldabær 20 ára

Foldabær er 20 ára í dag og héldu starfsfólk og heimilisfólk upp á daginn með veglegri kökuveislu. Séra Vigsfús prestur í Grafarvogssókn kom ásamt fleiri starfsmönnum kirkjunna og færðu heimilinu gjafir. Mikil gleði var ríkjandi á meðal gesta. Það eru 8 konur sem eru búsettar í
Lesa meira

Meistaraflokkur karla fer á teppið í Garðabæ – sunnudag kl 19.15

Fimm leikir verða í Pepsi deild karla á sunnudaginn (einn á mánudaginn) og mætum við Fjölnismenn í Garðabæinn og spilum við Stjörnuna á Samsung vellinum kl. 19.15. Stjarnan er í 2. sæti deildarinnar og eru enn taplausir eftir 8 umferðir með 4 sigra og 4 jafntefli og einungis
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014

Góðan daginn ! Minni á að ný námskeið eru að hefjast eftir helgi. Í viðhengi eru upplýsingar um sumarnámskeiðin sem verða hjá félaginu í sumar. Starfsfólk skrifstofu Fjölnis veita allar upplýsingar á opnunartíma skrifstofu í sima 578-2700 eða með tölvupósti á
Lesa meira

Bryggjuhverfið í Grafarvogi

Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fékk Björn Ólafs arkitekt i París til að annast deiliskipulag og að hluta til hönnun húsa í hverfinu.
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira

Grafarvogssókn 25 ára

Eins og safnaðarfólki er kunnugt heldur Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á þessu ári en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989. Nýlega ákvað sóknarnefndin að gefa út afmælisbók vegna þessara tímamóta þar sem saga sóknarinnar í þessi 25 á
Lesa meira