Gallerí Korpúlfsstaðir

Ýmislegt í Nýtt í Galleríinu á Korpúlfsstöðum !. Þóra Björk er með silki slæður og silki hyrnur, ábreiður, boli og margt fleira í galleríinu. … Opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga ! (ATH. lokað mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga) Follow
Lesa meira

Útiguðþjónusta að Nónholti

Guðsþjónustan var haldin í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog. Það voru sæti fyrir alla gesti sem komu. Séra Vigfús Þór Árnason leiddi guðsþjónustuna ásamt fleiri prestum og messuþjónum úr sóknunum þremur. Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmónikku. Gengi
Lesa meira

Brúðubíllinn kom í Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom við í Grafarvoginum í dag. Eins og sést á myndunum þá skemmtu krakkarnir sér vel enda er þetta ótrúlega skemmtilegt í hvert sinn.   Follow
Lesa meira

Betri frisbígolfvöllur í Gufunesi

Nýjar körfur og betra skipulag vallarins er meðal endurbóta á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Endurbæturnar eru meðal verkefna sem íbúar völdu í íbúakosningunum „Betri hverfi”. Búið er að koma nýju körfunum fyrir og merkja teiga sem hæfa mismunandi
Lesa meira

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir skipuð í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 5. maí sl. 20 umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september nk. Voru tvei
Lesa meira

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina.

Aðalstjórn félagsins hvetur alla iðkendur félagsins sem eru á aldrinum 11 – 18 ára að taka þátt og keppa á mótinu, þó það sé ekki verið að keppa í greinum sem þið æfið þá er um að gera að nota tækifærið og keppa í öðrum greinum J Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Skráning
Lesa meira

Loksins komið að því ! Litli Bóndabærinn opnar fljótlega á Korpúlfsstöðum !

Dear friends of Litli Bóndabærinn, After three and half wonderful years, we’ve decided to move from Laugavegur to ‪#‎Korpúlfsstaðir‬, the beautiful old dairy in… ‪#‎Grafarvogur‬. We realise this will be a little inconvenient for some of you, but we feel that our new
Lesa meira

Reykvískir grunnskólanemar stóðu sig einna best í PISA

Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum
Lesa meira