Mikael Maron stóð sig best á fyrstu æfingu Fjölnis

Það voru 25 krakkar sem mættu á fyrstu skákæfingu Fjölnis á nýju skákári. Æfingarnar hafa nú verið færðar yfir á miðvikudaga kl. 17.00 – 18:30 og virðist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, þeir Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, mættu nýir
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira

Sjónarhóll 15 ára – Grænfáni

Þann 15. September fékk leikskólinn Sjónarhóll afhentan Grænfánann á 15 ára afmæli skólans. Mikil gleði  ríkti þann daginn með þann stóra áfanga sem unnið hefur verið að síðastliðin tvö ár. Haldin var veglega veisla með söng hljómsveit og afmælisköku. Við þökkum öllum s
Lesa meira

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

Evrópsk samgönguvika hefst í dag 16. september

Evrópsk samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september en markmið hennar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.  Boðið verður upp á ýmsa viðburði í borginni til að vekja athygli á vistvænum ferðavenju
Lesa meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Strákarnir vilja þakka fyrir stuðninginn sem þeir fengu úr stúkunni í Laugardalnum í gær, það var virkilega gaman að sjá allan þennan fjölda af Fjölnismönnum hvetja liðið til sigurs gegn Fram. Næsti leikur Fjölnis er gegn Stjörnunni sunnudaginn 21. september í Dalhúsum kl. 16.0
Lesa meira

Fjölnir sigrar Fram 3-1 í fjörugum leik

Fjölnir gerði góða ferð í dalinn ásamt um 1000 stuðningsmönnum. Frábær frammistaða og 3 stig í höfn. Með sigr­in­um komst Fjöln­ir upp úr fallsæti á meðan Fram sit­ur eft­ir í 11. sæti deild­ar­inn­ar, stigi á eft­ir þeim gul­klæddu. „Mark­miðið fyr­ir leik var að hald
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla standa í strömgu – Þátttaka í tveimur Norðurlandamótum

Norðurlandamót barnaskólasveita 2014 var haldið á Hótel Selfossi helgina 12. – 14. september, viku eftir Norðulandamót grunnskólasveita. Þetta árið vann Rimaskóli sér þátttökurétt á báðum mótunum sem er fátíttt en gerðist einnig árið 2011. Skáksveit Rimaskóla á Selossi var
Lesa meira

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira

Allir á völlinn Fram – Fjölnir kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Strákarnir okkar mæta Fram í kvöld í sannkölluðum botn baráttuslag á Laugardalsvelli kl. 19.15. Strákarnir eru staðráðnir að selja sig dýrt í kvöld og innbyrða þessi þrjú stig sem þeir svo nauðsynlega þurfa á að halda til að spila í deild þeirra bestu að ári. Það má með sanni
Lesa meira