Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Foldasafn lokar vegna flutninga

Foldasafn verður lokað frá og með mánudeginum 17. nóvember vegna flutnings safnsins í Spöngina. Safnið opnar síðan í nýju húsnæði í Spönginni laugardaginn 6. desember kl. 14. Gestir safnsins þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því efni sem tekið er að láni þessa daga fram að loku
Lesa meira

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands 2014- Drengja og Telpnamót

Skákþing Íslands 2014 – drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri). Skákþing Íslands 2014 –   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                    Keppni á Skákþingi Íslands 2014 – 15 ára og yngri (fædd 1999 og síðar) og 13 ára og yngr
Lesa meira

Í síðustu viku kvöddum við sumarið.

Í síðustu viku kvöddum við sumarið og fögnuðum vetri með veglegri Veturnáttagleði í Gallerínu á Korpúlsfsstöðum . B oðið var upp á léttar veitingar, 15% afslátt af öllum vörum, söng, spáð í spil og fleira og fleira. Mikil stemning skapaðist í galleríinu þegar dregið var í
Lesa meira

Þóra með nýja púða

Eða er gulur, rauðgulur og appelsínuglur í þínu uppáhaldi ?                   Follow
Lesa meira

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson Föstudaginn 31. október stendur menningarnefnd Korpúlfa, félag eldri borgara í Grafarvogi, fyrir menningarveislu í tilefni 150 ára fæðingarafmælis skáldsins Einars Benediktssonar. Menningarveislan fer fram í Borgum, Spönginni
Lesa meira

Borgarráð – tillaga að úrbótum á Gufunesveginum

Á fundi borgarráðs í vikunni fluttum við sjálfstæðismenn tillögu um að ráðist verði í endurbætur á Gamla Gufunesveginum á kaflanum frá Stórhöfða að sjúkrahúsinu Vogi og hann settur á snjóruðningslista borgarinnar í því skyni að tryggja öruggt aðgengi að sjúkrahúsinu. Vegurinn e
Lesa meira

Betri-hverfi; Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,

Fyrir botni Grafarvogs er trjálundur í mikilli órækt. Hugmyndin er að útbúa skemmtilega samverustað fyrir fjölskyldur við fjölfarna gönguleið. Svæðið er einn veðursælasti staður í Reykjavík, og hefur að geyma fallegt umhverfi, með útsýni yfir margar sögufræga staði sem vær
Lesa meira