Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk

Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk með sigri Seljaskóla og Kelduskóla Víkur. Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Undankeppnin fór fram í
Lesa meira

Listasmiðja í Borgum

Listasmiðja í BorgumÍ haust byrjaði listasmiðja fyrir börn á aldrinum 9-11 ára í Grafarvogi. Listasmiðjan er á vegum Grafarvogskirkju og hittist einu sinni í viku í Kirkjuselinu í Borgum í Spönginni. Vikulega mæta hress og kát börn sem stunda hinar ýmsu listir. Nú vorum við a
Lesa meira

Knattspyrnuakademía Fjölnis

Margir voru mættir rúmlega 6 í morgun til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Sýnir mikinn áhuga þessara krakka og mátti sjá marga flotta takta. Follow
Lesa meira

Haustfréttabréf skóla- og frístundasviðs

Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn hafa
Lesa meira

Fjölnir með sigur á móti Mílan

Leikur Fjölnis og Mílunnar fór fram í Grafarvoginum í kvöld og það var fyrirfram búist við hörkuleik. Fyrir leikinn voru Mílan menn aðeins búnir að ná í eitt stig gegnum jafntefli og voru án sigurs í næst neðsta sæti. Heimamenn í 5. sætinu með 6 stig og gátu með sigri sett si
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkur

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkurOpið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Follow
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Ópal Sjávarfang sýnir á Matur og drykkkur 2014 Laugardalshöll

Ópal Sjávarfang verður með á stórsýningunni Matur og drykkur 2014 verður í Laugardalshöll 8. og 9. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 10 – 18. Á sýningunni verður sérstakt sýningarsvæði fyrir mat og verður það mjög fjölbreytt með fjöld
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira