Messur sunnudaginn 30. apríl

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira

Barnamenningarhátíð – 150 viðburðir á sex dögum fyrir alla aldurshópa

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 11 með mikilli gleðihátíð í Hörpu. Viðburðir Barnamenningarhátíðar standa í sex daga og fara fram í öllum hverfum borgarinnar. Hátíðin er ein sú umfangsmesta á vegum borgarinnar og undirstrikar
Lesa meira

Körfubolti karla Fjöln­ir – Skalla­grím­ur 88:78

Fjöln­is­menn tóku á móti Skalla­grím í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld. Leik­ur­inn hafði gríðarlega þýðingu fyr­ir bæði lið, sem voru með 6 stig fyr­ir um­ferðina. Að henni lok­inni eru það Fjöln­is­menn sem fagna því átt­unda því gerðu sér lítið fyr­ir og unnu
Lesa meira

Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn

Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. Þetta er í fjórða sinn sem slíkar kosningar eru haldnar um verkefni í hverfum borgarinnar en hugmyndirnar að verkefnunum eiga íbúarnir sjálfir. Allir sem eiga lögheimil
Lesa meira

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar 2015 kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Elín Lóa Kristjánsdóttir, trúarbragðafræðingur og kennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, fjallar um helstu grundvallaratriði Íslam – Hvað
Lesa meira