Helgihald sunnudaginn 27. október

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Brúðuleikhús, söngvar, saga og fjör. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og
Lesa meira

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

erglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir, Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa á Visír.is í dag Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting?

Gróska forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness stendur fyrir fræðslufundum fyrir foreldra í vetur. Þriðjudaginn 22. október n.k. kl. 19:30-21:30 verður fræðslufundur fyrir foreldra í Hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessum fyrsta fundi verður fjallað um stöðu barna og unglinga í
Lesa meira

Umhverfismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 13. október

Umhverfismessa verður í kirkjunni kl. 11:00. Dr Jim Antal prédikar í messunni, en hann hefur verið aðgerðarsinni í umhverfismálum frá fyrsta Jarðardeginum árið 1970. Séra Antal starfar innan United Church of Christ (UCC) í Bandaríkjunum sem er framsækin kirkjudeild sem telur
Lesa meira

Skákmenn Umf. Fjölnis – ungmenni á öllum aldri

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda skákmanna og gesta sem mættir eru til keppni og skemmtunar.  Við Fjölnismenn mættum líkt og í
Lesa meira

Helgihald Grafarvogssókn 6.október

Sunnudaginn 6. október verður helgihaldið í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi: Messa í kirkjunni kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 29. september

Messa verður í kirkjunni kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Skólalokun í Grafarvoginum

Hérna er kynningarmyndband um fyrirhugaða skólalokun sem meirihlutinn í Reykjavík ætlar að knýja fram. http://skolalokun.is/ Follow
Lesa meira

Uppskerumessa, sunnudagaskóli og Selmessa

Á sunnudag verður uppskerumessa í kirkjunni kl. 11. Þar þökkum við fyrir gott og gjöfult sumar, uppskeru sumarsins verður safnað saman og hún síðan boðin upp eftir messu. Kirkjugestir mega gjarnan koma með eitthvað sem tengist uppskeru haustsins, t.d.  dæmis grænmeti
Lesa meira