SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með
Lesa meira

TORG LISTAMESSA
14.-23. OKTÓBER 2022

TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Tilgangur
Lesa meira

Fjölnir 2.fl karla – Íslandsmeistari KSÍ 2022

Þessi hópur drengja eru búnir að vera frábærir síðustu árin og staðið sig vel á öllum vígstöðvum. Íslandsmeistari 2022, Reykjavíkurmeistari 2022, einnig hafa þeir unnið bikarkeppni KSÍ tvisvar og fleiri mót. Það má geta þess að Árni Steinn Sigursteinsson er markakóng
Lesa meira

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022 Stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur gegn ÍBV í dag og urðu því deildarmeistarar með 39 stigum úr 14 leikjum sumarsins. Frábær árangur sem félagið er stolt af. Innilega til hamingju! Fyrirliðar liðsins í sumar hafa verið þrír,
Lesa meira

2.flokkur karla Íslandsmeistari í knattspyrnu 2022

2.FLOKKUR KARLA ER ÍSLANDSMEISTARI 2022!! Strákarnir unnu glæsilegan 5-0 sigur gegn ÍA í kvöld og munu enda í 1. sæti þrátt fyrir að þremur leikjum sé enn ólokið. Frábær árangur sem félagið er stolt af. Innilega til hamingju! #FélagiðOkkar Follow
Lesa meira

Sundlaugar

Það er fátt betra en útivera og hreyfing þegar kemur að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu – og svo er ekki margt sem jafnast á við það að flatmaga í heitum pott! Frítt er í sundlaugar í Reykjavík fyrir 67 ára og eldri. Nánari upplýsingar um sundlaugar
Lesa meira

Umhverfisvæn bygging rís á Ártúnshöfða og makaskipti á lóðum

Tveir samningar voru undirritaðir í dag, annars vegar var um lóðarvilyrði fyrir umhverfisvæna byggingu við Ártúnshöfða. Hins vegar var undirritaður samningur um makaskiptasamning á lóðum milli Reykjavíkurborgar og SORPU bs. Umhverfisvæn bygging á iðnaðarlóð Dagur B. Eggertsson,
Lesa meira

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRN

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRNNú er búið að opna fyrir skráningu í Skólahljómsveit Grafarvogs fyrir námsárið 2022-2023 á Rafrænni Reykjavík https://reykjavik.is/gjaldskra-fyrir-skolahljomsveitir Námsgjöld eru 15.771 kr. á önn og hljóðfæragjald 4.799 á önn. Hægt er að nýta
Lesa meira

Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu uppbyggingar innviða tveggja Borgarlínuleiða. Viljayfirlýsingin tekur til samstarfs um þrjá þætti: Að efna til samkeppni u
Lesa meira