desember 16, 2022

Uppskeruhátíð Fjölni 2022

Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram í kvöld að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og silfurmerki sjálfboðaliða ásamt vali á íþróttakarli og -konu. Þar að auki var Fjölnismaður ársins heiðraður fyrir ómetanlegt starf í þágu félagsins.
Lesa meira