september 12, 2022

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022 Stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur gegn ÍBV í dag og urðu því deildarmeistarar með 39 stigum úr 14 leikjum sumarsins. Frábær árangur sem félagið er stolt af. Innilega til hamingju! Fyrirliðar liðsins í sumar hafa verið þrír,
Lesa meira