1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla.

Allir velkomnir 1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla. Dagskrá 1. Kosning í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar. 2. Tilnefningar íbúasamtaka og foreldrafélaga í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar 3. Kosning varaformanns. Ti
Lesa meira

Dagur Orðsins – Messað með Bubba

Sunnudaginn 17. nóvember verður Dagur Orðsins haldinn í Grafarvogskirkju eins og undanfarin ár. Fjallað verður um verk Bubba Morthens og er yfirskriftin Trú og tilvist. Messan hefst kl. 11:00. Bubbi flytur tónlist í messunni ásamt Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi. Organisti er
Lesa meira

Örfá atkvæði geta skipt máli

Kosningu á www.hverfidmitt.is lýkur annað kvöld Líklegt að Reykvíkingar slái nýtt met í kosningaþátttöku Örfá atkvæði hafa oft skilið á milli verkefna sem koma til framkvæmda Allir Reykvíkingar 15 ára og eldri geta kosið Stjörnumerkt atkvæði fær tvöfalt vægi Íbúar hvattir til að
Lesa meira

BUGL styrktartónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir árlegum styrktartónleikum fyrir BUGL og Líknarsjóð Fjörgynjar í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.00 MEÐAL ÞEIRRA SEM KOMA FRAM ERU: Gréta SalomeStefán Hilmarsson og Birgir Steinn StefánssonSigurður Helgi PálmasonRebekk
Lesa meira

Metabolic Reykjavík – æfingastöð á Stórhöfða 17

Þinn árangur er okkar ástríða! Metabolic Reykjavík er þjálfunarstöð þar sem allir iðkendur æfa undir leiðsögn framúrskarandi þjálfara og í hópi fólks sem hvetur hvert annað áfram og veitir stuðning. Við vinnum með hágæða æfingakerfi með vísindalegan bakgrunn. Það er engin
Lesa meira

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog Aftur er verið að gera atlögu að skólunum okkar hér í Grafarvogi. Það á að loka einum af grunnskólunum okkar og færa börn á milli þriggja annara skóla. Þessar aðgerðir snerta því 820 börn. Fyrstu fréttir um þessi áform komu í mars á þessu ári
Lesa meira

SAMbíómót 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2008 og síðar. Tæplega 700 þátttakendur í 139 liðum hafa skráð sig til leiks í mótið.
Lesa meira

Allra heilagra messa, bangsablessun og Selmessa

Allra heilagra messa verður sunnudaginn 3. nóvember kl. 14:00 í Grafarvogskirkju. Þar minnumst við sérstaklega þeirra sem látist hafa á árinu og hafa verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af prestum safnaðarins í öðrum kirkjum. Prestar kirkjunnar þjóna og séra Sigurður Grétar
Lesa meira

Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog

Helgi Árnason, fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla, er kominn á eftirlaun en er þó hvergi nærri sestur í helgan stein. Hann er formaður Skákdeildar Fjölnis sem hefur hafist handa við að skák­væða Grafarvog og Stórhöfða eins og svæðið leggur sig. Fyrsta skáksettið var afhent vi
Lesa meira