Jólaball og óskasálmar jólanna

Jólaballið okkar verður sunnudaginn 22. desember kl. 11 í Grafarvogskirkju. Við hlustum á jólasögu, synjgum jólalög, dönsum í kringum jólatréð og fáum jólasveina í heimsókn. Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu 22. desember kl. 13 í Kirkjuselinu. Séra Guðrún Karls Helgudótti
Lesa meira

Tapað fundið í Egilshöll Grafarvogi

Það voru tvær duglegar mömmur ( eiga mikið hrós skilið ) sem tóku sig til og flokkuðu aðeins til í tapað/fundið geymslunni í Egilshöll í gærkvöldi. Þær reyndu að hringja í þá sem voru með merkt föt og skó, en ekki tókst að hringja í alla sem áttu merkt föt,þau settum í svartan
Lesa meira

Hrósdagur í Rimaskóla

Föstudaginn 13. desember gerðum við okkur í Rimaskóla glaðan dag og hittumst allir nemendur og kennarar á sal. Í nemendahópi okkar eru margir nemendur sem leggja mikið á sig í sinni íþrótt, tómstundum, tónlist og í skóla. Við ákváðum að hrósa þessum nemendum sem hafa náð góðu
Lesa meira

Jólanámskeið handboltadeildar Fjölni

Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg
Lesa meira

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Fjórði sunnudagur í aðventu 22. desember Jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11 Göngum í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri. Óskasálmar jólanna í Kirkjuselinu kl. 13 Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er
Lesa meira

Jólin heima – Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju ásamt barna- og unglingakór Grafarvogskirkju efna til tónleika laugardaginn 7. desember. kl. 17:00. Sérstakir gestir: Flugfreyjukórinn Einsöngvarar: Edgar Smári Hera Björk Þórdís Sævars Verð: 3500 kr. Verð fyrir eldri borgara: 2000 kr. Miðapantanir sendar á
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 8. desember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari
Lesa meira

Aðventuhátíð og guðsþjónustur

Aðventuhátíð Grafarvogskirkju verður sunnudaginn 1. desember kl. 20:00. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall dagsins. Við syngjum jóla- og aðventusálma. Kórar kirkjunnar og Barna- og unglingakór kirkjunnar flyt
Lesa meira

Messur og fræðsludagskrá um Bob Dylan

Messur og fræðsludagskrá um Bob Dylan sunnudaginn 24. nóvember. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Kl. 12.00 verður fræðsludagskrá um um Bob Dylan og trúarstef í
Lesa meira

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira