Vorhátíð Rimaskóla

Vorhátíð – útskriftarhátíð var haldin í góða veðrinu í gær föstudag. Eins og sjá má á myndunum skemmtu allir sér mjög vel. Follow
Lesa meira

Bankastjórinn í Vængi!

Garðar B. Sigurjónsson hefur náð samkomulagi við Vængi Júpíters um að spila með liðinu á komandi tímabili í Grill 66 deildinni. Þessi frábæri línumaður hefur gríðarlega mikla reynslu úr Olís deildinni og hefur á sínum meistarflokksferli leikið um 230 leiki og skorað í þeim 69
Lesa meira

Skákheimsókn í KORPU áður en skellt verður í lás

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í heimsókn og efndu til skákhátíðar meðal allra nemenda skólans.  Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar kynnti blómleg
Lesa meira

Vængir Júpiters – Grill 66 deildinni

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Vængir Júpíters munu spila í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Liðið átti upphaflega að spila í 2.deild en við fengum kallið um að taka þátt í Grill 66 og Vængir svara alltaf kallinu 💪 Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnu 31. maí

Hátíðarguðsþjónusta verður að morgni hvítasunnudags kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur er Sigurður Grétar Helgason og organisti er Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Áfram lestur!

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið. Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis
Lesa meira

Aukafundur íbúaráðs Grafarvogs hefst kl. 17.00 þann 25. maí

Áhugasamir íbúar geta sent spurningar á ibuarad.grafarvogur@reykjavik.is á meðan fundi stendur.  Nánari Upplýsingar um Íbúaráð Grafarvogs má finna hérna……. Follow
Lesa meira

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita árið 2020

Það var mikil tilhlökkun í Rimaskóla í dag þegar fyrsta stóra skákmótið fór fram eftir að Covid herlegheitin riðu yfir heimsbyggðina. Íslandsmót barnaskólasveita (1-7. bekkur) fór þá fram en alls mættur 26 sveitir til leiks að þessu sinni. Krakkarnir komu til leiks fulli
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. maí

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Selmessum ásamt sunnudagaskóla er lokið þetta misserið. Follow
Lesa meira

Viðhorfskönnun KND 2020

„Knattspyrnudeild Fjölnis er að fara í stefnumótunarvinnu á næstu misserum. Mikilvægur hluti af þeirri vinnu er viðhorfskönnun okkar félagsmanna. Það er mikilvægt að sem flestir svari svo að könnunin verði sem marktækust og svo það sé hægt að styðjast í meira mæli
Lesa meira