Sterkasti maður Íslands 2020

Kæru nágrannar, Skemmtilegur dagur verður í Grafarvoginum næstkomandi sunnudag. Sterkasti maður Íslands verður haldin með pompi og prakt! Vonandi sjáum við ykkur sem flest Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju 26. júlí

Kaffihúsamessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 26. júlí kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar, Stefán Birkisson spilar og Þórdís Sævarsdóttir leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí kl. 11 Hin árlega sumarguðsþjónusta þriggja safnaða verður á Nónholti 19. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarvogssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt. Sér
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 5. júlí

Kaffihúsamessur hefjast á ný sunnudaginn 5. júlí kl. 11.00  Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og organisti er Hákon Leifsson. Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu! Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 28. júní

Fermingarathöfn verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 11:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Fjölnir áfram í Mjólkurbikar 2020

Fjölnir sigraði Selfoss rétt í þessu í Dalhúsum, leikurinn endaði 3-2. Myndir frá leiknum má sjá hérna…… Follow
Lesa meira

Fermingar sunnudaginn 21. júní – Engin kaffihúsamessa

Fermingarathafnir verða sunnudaginn 21. júní kl. 11:00 og kl. 13:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Fjölnishlaup Olís 17.júní

Gatorade Sumarhlaupin – Miðvikudagur, 17. júní 2020 frá 11:00 til 14:00 Fjölnishlaup Olís verður ræst 32. sinn á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11.00.Boðið er upp á 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1.4km skemmtiskokk.Skráning er hér https://netskraning.is/Þátttökugjöld eru 3.000
Lesa meira

Helgistund við naustið á sjómannadaginn

Skv. hefð verður helgistund við naustið niðri við Grafarvoginn kl. 10:30 á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina. Síðan verður gengið til kirkju og messa hefst kl. 11. Follow
Lesa meira

Vorhátíð Rimaskóla

Vorhátíð – útskriftarhátíð var haldin í góða veðrinu í gær föstudag. Eins og sjá má á myndunum skemmtu allir sér mjög vel. Follow
Lesa meira