Hreinsa óæskilegan gróður með hita og einangrandi froðu

Í sumar verður notuð ný aðferð við að uppræta gróður milli gangstéttarhella og við vegkanta með hitadælum og einangrandi froðu.  Þessi aðferð hefur verið notuð í 10 ár í Danmörku með góðum árangri og efni sem notuð eru í froðuna eru úr maís og kókos.  Þau eru umhverfisvæn og hafa
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira

Fjölnisskákmenn unnu báða flokka á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Þátttakendur Fjölnis á Meistaramóti Skákskóla Íslands fóru mikinn og sigruðu í báðum flokkum á afarsterku Meistaramóti Skákskóla Íslands sem haldið var helgina 29. – 31. maí. Jafnaldrarnir og félagarnir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson unnu í flokki stigahærr
Lesa meira

Meira öryggi fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gönguleiðir fyrir um 120 milljónir króna. Borgin hyggst auka öryggi gangandi og hjólandi á 65 stöðum í borginni. Myndin er tekin í Stjörnugróf og tengist ekki fréttinni. Um er að ræð
Lesa meira

Nettó Hverafold lokar.

Samkaup hafa ákveðið að loka verslun sinni við Hverafold í Grafarvogi í lok mánaðarins.  Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnun á öðrum stað í hverfinu.  Þjónustukjarninn þar sem verslunin er staðsett hefur átt undir högg að sækja og aðsókn viðskiptavina í húsið hefur minnkað.
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira