Meiri endurvinnsluflokkun á heimilum

Græn tunna undir plast er liður í því að bæta þjónustu við borgarbúa við flokkun til endurvinnslu á heimilum. Þjónusta með blandaðan úrgang skerðist ekki við þessa nýbreytni og verður jafngóð og áður hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Verulega hefur dregið úr blönduðum úrgangi frá
Lesa meira

Fjölnir með fjóra fulltrúa á U16 EM drengja 2015

Fjölnir á fjóra fulltrúa í u-16 ára landsliði drengja sem var verið að tilkynna en það er þriðjungur af liðinu. Þeir hafa lagt mikið á sig til að komast í liðið og hafa sannarlega unnið fyrir sætinu. Til hamingju strákar! U16 drengir EM 2015 Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Lesa meira

Séra Sigurður Grétar Helgason valinn prestur í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. maí sl. Alls sóttu sjö umsækjendur um embættið, en tveir af þeim drógu umsókn sína til baka
Lesa meira

Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis

Ölgerðin og knattspyrnudeild Fjölnis undirrituðu samkomulag í hálfleik Fjölnis og FH að Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis og verður jafnframt einn af aðal styrktaraðilum deildarinnar. Það er mikil og góð staðfesting á því mikla starfi sem
Lesa meira

Sundabrautin

Íbúasamtök Grafarvogs vilja deila hér link á nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðuneytisins(mars 2015) um aðkomu einkaaðila að stærri samgönguverkefnum. Sundabraut er fyrirferðamikil í skýrslunni og mikil umfjöllun um umferð í Reykjavík. Við hvetjum fólk til að kynna sér efni
Lesa meira

Fjölnir – FH sunnudagskvöldið kl. 20

STÓRLEIKUR Í GRAFARVOGINUM Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ KL. 20 ÞEGAR FH-INGAR KOMA Í HEIMSÓKN. Hvetjum alla Fjölnismenn til að mæta á völlinn og styðja við bakið á strákunum og sýna þannig áfram frábæra mætingu á stuðning á heimaleikjum okkar. Áfram Fjölnir      
Lesa meira

Fótboltagolf opnar laugardaginn 27.júní

Fótboltagolf er afþreying sem er í miklum vexti um allan heim enda hentar hún fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Allt upp í 6 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer
Lesa meira

Manneskjan í fyrirrúmi í verðalaunatillögu

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaársvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi. Tillaga unnin af Arkís arkitektum ehf, Landslagi ehf, Verkís hf m
Lesa meira

Fundur um framtíð úrgangsmála í Reykjavík

Framtíð úrgangsmála í Reykjavík verður í brennidepli á kynningarfundi um aðgerðaáætlun í málaflokknum 23. júní á Kjarvalsstöðum kl. 20, þar sem leitað verður eftir áliti borgarbúa. Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík og leitar
Lesa meira

Nýtt gervigras í Egilshöll

Undirritaður hefur verið samningur um lagningu og endurnýjun á gerivgrasi á innanhúss  knattspyrnuvöll í Egilshöll.  Að undangenginni verðkönnun og  mati á gæðum boðinna  lausna, var ákveðið að ganga til samninga við fyrirtækið Polytan Gmbh.  Félagið, sem er þýskt, sérhæfir sig í
Lesa meira