Sundabraut

Sundabrú – Sundabraut

Sundabrú er hagkvæmari kostur en jarðgöng fyrir legu Sundabrautar að mati starfshóps á vegum Vegagerðarinnar en Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu áttu einnig fulltrúa í hópnum. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu-
Lesa meira

Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Sundabrautin

Íbúasamtök Grafarvogs vilja deila hér link á nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðuneytisins(mars 2015) um aðkomu einkaaðila að stærri samgönguverkefnum. Sundabraut er fyrirferðamikil í skýrslunni og mikil umfjöllun um umferð í Reykjavík. Við hvetjum fólk til að kynna sér efni
Lesa meira

Vilja Grafarvogsbúar fá Sundabraut fyrr en seinna?

Haustið 2012 skrifaði undirritaður greinar um Reykjavíkurflugvöll og Sundabraut og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga.Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stó
Lesa meira