Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2015-16 – Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-16 fer fram dagana 24.-27. september nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 o
Lesa meira

Grunnskólamót Grafarvogs 2015

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum. Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði. Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel. Lið frá Rimaskóla spiluðu
Lesa meira

Hafdís og Klemmi koma í Grafarvogskirkju

Hafdís og Klemmi koma með leiksýningu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 27. september kl.11:00. Splunkuný og spennandi sýning, sem hentar öllum aldurshópum, um ævintýri Hafdísar og Klemma. Follow
Lesa meira

Dansfitness með Auði – Spöngin

Dansfitness með Auði – Spöngin Lýsing: Skemmtileg hreyfing á léttu nótunum fyrir alla. Auður Harpa kennir nokkur einföld og fjörug dansspor sem hópurinn dansar svo saman. Dagsetning: Miðvikudagur 23. september 2015 Kl. 15:00-15:45 Staðsetning: Félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni
Lesa meira

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2015

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 20. september kl. 14:30 – 15:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti Víking kl:16:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Göngum í skólann –

Ágæti viðtakandi. Nú styttist í að verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) verði hleypt af stokkunum í níunda sinn hér á landi. Verkefnið verður sett miðvikudaginn 9. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október.
Lesa meira