Skólahljómsveit Grafarvogs kemur fram. Vöfflu- og kaffisala til styrktar Koprúlfum ásamt sýningu og sölu á handverki Korpúlfa. Grafarvogsdagurinn dagskrá hérna…… Follow Lesa meira
Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í Lesa meira
Sláttur í Reykjavík hófst í byrjun vikunnar og er það nokkrum dögum fyrr en á síðasta ári enda sprettan meiri nú en þá, að sögn Björns Ingvarssonar, deildarstjóra þjónustumiðstöðvar borgarlandsins. Það eru starfsmenn verktaka sem sinna slætti meðfram þjóðvegum í þéttbýli, svo sem Lesa meira
Korpúlfsstaðir – 14:00-18:30 14:00-18:30 Listasýning og opin kaffistofa. Gallerí Korpúlfsstaðir fagnar sínu fimmta starfsári um þessar mundir. Úrval fallegra listmuna eftir 11 listakonur sem reka galleríið, en þær vinna í hina ýmsu miðla s.s. myndlist, leirlist, textíl og Lesa meira
Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent í 14. sinn 23. maí og fór athöfnin fram í Vættaskóla í Grafarvogi. Grunnskólarnir í borginni tilnefna nemendur til verðlaunanna og bárust að þessu sinni 32 tilnefningar um nemendur sem þykja hafa skarað fram fram úr í námi, Lesa meira
Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum Lesa meira
Hverfið mitt verður opnað á miðvikudag en þar geta íbúar sett inn hugmyndir að nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í Reykjavík. Mögulegt verður að setja hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is frá miðvikudegi 25. maí til og með 15. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til Lesa meira
Frá undirritun á samstarfs-/styrktarsamningi Keiluhallarinnar og knattspyrnudeildar Fjölnis nú í hádeginu. Árni formaður knd ásamt Simma og Jóa Keiluhallarmönnum og Gumma Kalla og Kamillu leikmönnum meistaraflokka Fjölnis. Við þökkum Keiluhöllinni fyrir öflugan stuðning og væntum Lesa meira
Kött Grá Pje leiðbeinir krökkunum Menningarhús Spönginni, mánudag 13. – fimmtudag 16. júní Dagana 13.-16. júní kl. 9:30-12:00 verður ritsmiðja fyrir 9–13 ára krakka á Borgarbókasafninu í Spönginni. Kött Grá Pje rappari og rithöfundur (einnig þekktur sem Atli Sigþórsson Lesa meira
Valli og vinir hans verða á ferli á bókasafninu í Spönginni dagana 19.-30. maí. Endilega lítið við og farið í skemmtilegan ratleik þar sem markmiðið er að finna þau öll. Svarið tvemur spurningum í lok ratleiksins og þið gætuð átt möguleika á að vinna bók um Valla. Safnið er opið Lesa meira