Fjölnir lá fyrir Stjörnunni

Fjöln­ir missti Stjörn­una og KR upp fyr­ir sig í næst­síðustu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag þegar Stjarn­an mætti í Grafar­vog­inn og vann afar tor­sótt­an 1:0-sig­ur. Stjörnu­menn eru komn­ir í 2. sæti deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferðina eft­ir þr
Lesa meira

Selmessa sunnudaginn 25. september

Selmessa verður í Kirkjuselinu sunnudaginn 25. september kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í umsjá Matta og Stefáns Follow
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00

Oft er þörf en nú er nauðsyn! SÍÐASTI HEIMALEIKUR ÁRSINS – Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa og allt Fjölnisfólk til þess að mæta með alla fjölskylduna snemma
Lesa meira

Hækkun fæðisgjalda og aukin gæði

Borgarstjórn samþykkti í gær, 20. september, að frá og með 1. október 2016 hækki  fæðisgjald í leik- og grunnskólum borgarinnar um 100 krónur á dag. Hækkuninni mun alfarið renna til skólamötuneyta í kaup á hráefni. Með þessu ætti að skapast svigrúm til að auka gæði matarins
Lesa meira

Rimaskóli sigraði í öllum árgöngum á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla komu sáu og sigruðu í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016. Mótið var haldið í Laugardalshöll fyrstu daga septembermánaðar. Sjötíu Rimaskólakrakkar fjölmenntu í Höllina og sigruðu örugglega í öll
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira

Leshringur í Spönginni 19.september kl: 17.15

Lesum og berum saman bækur! Lesthringurinn í Spönginni tekur til starfa á ný næsta mánudag kl. 17:15. Byrjað verður á tveimur nýlegum íslenskum bókum, önnur er Vinkonur eftir Rögnu Sigurðardóttur og hin Raddir úr húsi Loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Lestur er
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu í Spönginni 17.sept frá kl 13-14.00

Jazz í hádeginu | Sólartónar frá Brasilíu kl 13.00-14.000 laugardaginn 17.sept. Fiðlu og Básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir hefur sérhæft sig í heimstónlist og býður hér uppá dagskrá þar sem tónlistarstílarnir choro og samba leika aðalhlutverkið. Cho
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Igor framlengir við Fjölni

Igor Jugovic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Igor sem gekk í raðir okkar Fjölnismanna fyrir tímabliið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu og hann hefur verið algjör lykilmaður í leik liðsins í sumar. Á myndinni
Lesa meira