september 15, 2016

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu í Spönginni 17.sept frá kl 13-14.00

Jazz í hádeginu | Sólartónar frá Brasilíu kl 13.00-14.000 laugardaginn 17.sept. Fiðlu og Básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir hefur sérhæft sig í heimstónlist og býður hér uppá dagskrá þar sem tónlistarstílarnir choro og samba leika aðalhlutverkið. Cho
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Igor framlengir við Fjölni

Igor Jugovic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Igor sem gekk í raðir okkar Fjölnismanna fyrir tímabliið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu og hann hefur verið algjör lykilmaður í leik liðsins í sumar. Á myndinni
Lesa meira