Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Kertamessa næstkomandi sunnudag

Næstkomandi sunnudag verður kertamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.   Follow
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 6. ágúst kl. 11.00

Sumarið er tími kaffihúsaguðsþjónustunnar í Grafarvogskirkju. Andrúmsloftið er afslappað og fólk getur setið við borð með kaffiveitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sunnudaginn 6. ágúst verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Fjölnir eignast ReyCup 2017 meistaralið – Fjölnir B vann sigur í sínum flokki

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðin verður haldin í Laugardalnum frá 26. til 30. júlí 2017. Stjórn Rey Cup þakkar þeim liðum sem hafa skráð sig og við hlökkum til að sjá ykkur öll í lok júlí. 94 lið 9 erlend lið 1500 keppendur 282 leikir Á Rey Cup hafa margir af okkar bestu
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 30. júlí kl. 11:00

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði í guðsþjónustunni og barnaborðið verður á sínum stað. Verið öll velkomin!
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir marði sigur á ÍBV 2-1 á Extravellinum

Fjölnir hafði sigur gegn ÍBV í gær sunnudag 2-1 á Extravellinum. Góð barátta í leiknum skilaði þessum sigri. Fjölnir stóðs mikla pressu ÍBV síðustu mínútur leiksins. Myndir frá leiknum… Áfram Fjölnir     Follow
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur.   Follow
Lesa meira

Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi

Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog. Fólki er ekki talin stafa hætta af olíumenguninni en nokkur sjón- og lyktarmengun er á svæðinu. Fylgst verður vandlega með menguninni áfram. Ekki hefur tekist að finna hvaðan mengunin kemur en starfsmenn
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa fyr
Lesa meira