Grafarvogskirkja – Helgihald á aðventu, jólum 2017

Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags. Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári
Lesa meira

Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð

Vísir.is segir frá því að GN Studios hefur keypt lóðarréttindi og byggingarétti í landi Gufuness af Reykjavíkurborg 1,6 milljarð króna. GN Studios er meðal annars í eigu leikstjórans Baltasars Kormáks og stofnað í tengslum við fyrirætlanir framleiðslufyrirtækisins RVK Studios að
Lesa meira

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Fullt hús á Fjölnisæfingu

Það var mikið um dýrðir og fjölmenni eftir því á jólaskákæfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru það hjónin Valgerður og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok æfingar gáfu þau hverjum þátttakanda velfylltan
Lesa meira

Jólaball og óskasálmar jólanna sunnudaginn 17. desember

Jólaball í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 11:00. Við syngjum saman jólalög, hlustum á tónlistaratriði, dönsum í kringum jólatré og fáum jólasveina í heimsókn. Umsjón með stundinni hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00 Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana. Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur við hvern sinn fingur. Arnar raddlistamaðu
Lesa meira

Jólatónleikar miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og
Lesa meira

Þarf sveinki hjálp ?

Góðan dag, Það er okkur sönn ánægja að láta ykkur vita af því að allir sveinkar geta fundið úrval af fallegu Fjölnis vörum á skrifstofu Fjölnis á milli kl  10:00 og  11:30 einnig er hægt að kaupa vörurnar alla virka daga frá klukkan 13:00 og 15:00. Gjafir sem gleðja    
Lesa meira

Guðsþjónustur og uppboð á jólakúlum sunnudag 10.desember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður verðulaunaafhending og uppboð á jólakúlunum sem sendar
Lesa meira

Einstök frammistaða á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur 2017

Rimaskóli heldur áfram að láta að sér kveða á grunnskólaskákmótum og nú í byrjun aðventu, sunnudaginn 3. des.  urðu þau einstöku úrslit á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur að skáksveitir Rimaskóla urðu í þremur efstu sætum mótsins í keppnni  4. – 7. bekkjar af þeim 2
Lesa meira