Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6.maí
Laugardaginn 6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar.
Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum:
Anna Gunnlaugsdóttir
Ásdís Þórarinsdóttir
Auður Inga Invarsdóttir
Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir
Dóra Árna
Dóra Kristín Halldórsdóttir
Edda Þórey Kristfinnsdóttir
Hafdís Brands
Irene Jensen
Ninný – Jónína Magnúsdóttir
Ólöf Jóna Guðmundsdóttir
Sigríður Helga Olgeirsdóttir
Siggi Valur
Sólveig Hólmarsdóttir
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Svafa Einarsdóttir
Þorgerður Hlöðversdóttir
Þórdís Elín Jóelsdóttir
Æja – Þórey Bergljót Magnúsdóttir
Það er tilvalið að bregða sér í heimsókn á þetta sögufræga stórbýli við borgarmörkin, heimsækja listamenn , skoða húsið og njóta veitinga.
KorpArt