Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014
Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild.
Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn eru í félaginu og mikll kraftur hefur verið í yngri flokka starfinu í vetur og ekkert verður gefið eftir í sumar.
Búið er að ráða mjög hæfa þjálfara til að sjá um metnaðarfullt sumarstarf deildarinnar.
Öllum börnum og unglingum sem hafa áhuga á að bæta sig og hafa gaman að körfubolta gefst tækifæri til æfinga í sumar, þar mun metnaður, ánægja og gleði ráða ríkjum.
Sjá auglýsingu hér.
[su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Karfa-sumarnámskeið1.pdf“ target=“blank“ style=“3d“ background=“#302def“ radius=“0″]Körfubolti 2014[/su_button]