Útiguðþjónusta að Nónholti
Guðsþjónustan var haldin í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog.
Það voru sæti fyrir alla gesti sem komu.
Séra Vigfús Þór Árnason leiddi guðsþjónustuna ásamt fleiri prestum og messuþjónum úr sóknunum þremur.
Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmónikku.
Gengið verður að Nónholti frá Grafarvogskirkju, Árbæjarkirkju og Guðríðarkirkju kl. 10:15.
Boðið var upp á grillaðar pylsur og gos eftir athöfnina og var mikil stemmning við grillið.