Sambíómót 2014 lauk í dag
Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag.
Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið.
Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar.
Alla helgina höfðu strákar og stelpur spilað körfubolta, farið í sund ásamt ýmsu öðru skemmtilegu.
Keppt var í Rimaskóla og Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.
Liðin á þessu móti voru frá Fjölni, ÍA, Ármann, ÍR, FSU, ÍR, Keflavik,KR
Gaman var að sjá hvað krakkarnir eru góð í körfubolta og var gleðin allsráðandi.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar [su_button url=“https://sambiomot.wordpress.com/“ target=“blank“ style=“3d“ background=“#1065bd“ radius=“0″]Upplýsingar[/su_button]
Myndir frá mótinu er hægt að sjá hérna [su_button url=“https://www.facebook.com/media/set/?set=a.239617432880089.1073741845.111119802396520&type=3&uploaded=200″ target=“blank“ style=“3d“ background=“#1065bd“ radius=“0″]Myndir[/su_button]