Haustfréttabréf skóla- og frístundasviðs
Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá
og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt
hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn
hafa lagt lið góðum málum óháð pólitískum uppruna þeirra. Þannig rækjum við best skyldur okkar
gagnvart borgarbúum.
[su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/11/Skóla-og-frístundasvið-haustfrettabref_5.pdf“ target=“blank“ style=“3d“ background=“#1065bd“ radius=“0″]Fréttabréf…[/su_button]