Fréttir af meistaraflokki karla Á laugardaginn lék liðið æfingaleik í Kórnum gegn HK þar sem Fjölnir vann öruggan 3–1 sigur. Viktor Andri skoraði tvö marka okkar og Einar Örn bætti við því þriðja. Á sunnudeginum tók liðið svo þátt í seinni umferð Íslandsmótsins í futsal. Liðið vann alla leiki í fyrri umferðinni og bætti við […]
Elín Katla og Arna Dís valdar til þáttöku á Norðurlandamótið í janúar UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-2")); Elín Katla Sveinbjörnsdóttir og Arna Dís Gísladóttir frá Fjölni hafa verið valdar af Stjórn ÍSS, í samvinnu við Afreksnefnd, til þátttöku á Norðurlandamótið í listskautum fer fram í Hvidøvre í Danmörku 28. janúar – 1. febrúar 2026. Við óskum okkar stelpum til […]
Skötuveisla knattspyrnudeildar fer fram 22. desember Sunnudaginn 22. desember blæs knattspyrnudeild Fjölnis til heljarinnar skötuveislu frá klukkan 18:00 til 20:00 í skrifstofuhúsnæði gömlu áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, Gufunesvegi 17. Boðið verður upp á skötu og saltfisk með öllu tilheyrandi. Miðaverð er 5990 krónur fyrir fullorðna og 3990 krónur fyrir 16 ára og yngri. Við hvetjum alla […]