mars 2020

Kirkjugarðurinn okkar

Kæru Grafarvogsbúar ! Því miður er Gufuneskirkjugarður ekki að koma vel undan vetri. Mikið rusl liggur í runnum og á leiðum eins og jólaskraut og kertadósir. 1. Febrúar höfum við undanfarin ár farið á öll leiði og fjarlægt jólagreinar og kertadósir. Sökum mikils snjóalags hefur
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgistund og heitt á könnunni

Það verður opið í Grafarvogskirkju kl. 11 í dag, sunnudaginn 22. mars. Prestur verður til tals og kl. 12 verður kirkjuklukkunum hringt og í kjölfarið verður bænastund. Follow
Lesa meira

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning verður auglýst þegar nær dregur. Fjölnisjaxlinn 2019 heppnaðist
Lesa meira

Hvernig vernda á nemendur í skólum og leikskólum

Með reglum um samkomubann mun skólahald raskast verulega (https://www.covid.is/flokkar/hvad-thydir-samkomubann). Upplýsingar fyrir börn og ungmenni (English below) Nýjustu upplýsingar um þróun mála, viðbúnað og ráðleggingar er ávallt að finna á vef embættis landlæknis:
Lesa meira

Glæsileg upplestrarhátíð 2020 í Grafarvogskirkju

Gígja Björk Jóhannsdóttir í 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2020. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti
Lesa meira

Fyrirlestri frestað

Sökum COVID-19 þá hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta kvíða fyrirlestirnum sem átti að vera núna 17.mars um óákveðinn tíma. Endilega hjálpið okkur að koma skilaboðunum áleiðis en við munum hætt með viðburðinn á facebook. Follow
Lesa meira

Fjölnir 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA

Núna um helgina 6.-8.mars fór 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA á Akureyri. Mótið er að mestu leyti spilað í Boganum en nokkrir leikir fara fram úti á KA-vellinum. Fjölnir átti 2 lið á mótinu sem stóðu sig með einstakri prýði og kom meira að segja eitt liðið með bikar heim eftir
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis – MÁNUDAGUR, 9. MARS 2020 FRÁ 18:00 TIL 19:30

Dagskrá aðalfundar skal vera:a) Skýrsla stjórnarb) Reikningar deildard) Kjör formannse) Kjör stjórnarmannag) Önnur mál 17. grein Stjórn hverrar deildar skal skipuð minnst fimm mönnum, formanni sem kosinn er á aðalfundi viðkomandi deildar og fjórum meðstjórnendum, ásamt tveimur
Lesa meira

Fræðslukvöld Grósku – þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00

Síðasta fræðslukvöld Grósku á þessari önn sem verður þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00 í hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessu fræðslukvöldi mun hún Drífa Jenný sálfræðingur fjalla um kvíða hjá börnum og unglingum Follow
Lesa meira

Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness – Miðgarður

Afgreiðslutími: Opin alla virka daga kl. 8:30 til 16:00. Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst kl. 8:30-15:00 Almennt um Þjónustumiðstöðina Í Grafarvogi er starfrækt þjónustumiðstöðin Miðgarður sem sér um alhliða upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar. Hægt er að skila öllu
Lesa meira
12