nóvember 19, 2013

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis verður haldið föstudaginn 22. nóv. í Félagsheimili Fáks í Víðidal. Veislustjóri verður Ari Edwald og ræðumaður kvöldsins verður sjónvarpsmaðurinn og sprelligosinn Gísli Einarsson. Glæsilegt hlaðborð með kalkúnabringum, nautafille og gómsætu meðlæti. Happdrætti
Lesa meira

Króatía-Ísland á risaskjám í Egilshöll

Íslendingar mæta Króötum í kvöld í mikilvægasta leik í sögu landsliðsins, þar getur íslenska liðið tryggt sig inn á HM í fyrsta sinn í sögunni. Leikurinn verður sýndur á fjölmörgum risaskjám í Keiluhöllinni Egilshöll á stöðunum Grand Prix og Fellini. Við ætlum að gefa nokkrum
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð
Lesa meira

Vík

Frístundaheimilið Vík er með aðsetur fyrir miðju Víkur í Kelduskóla, stofu 13 og stofu 2 – 3. 1. bekkur er allajafna í hjartarýminu svokallaða, 2. bekkur í stofu 2-3 og börn í 3 og 4 bekk eiga heimastofu í stofu 13.  Unnið er eftir myndrænu vali þar sem börnin eiga sitt
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Kastali

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi. Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í
Lesa meira

Hvergiland

Frístundaheimilið Hvergiland er staðsett við Vættaskóla, Borgir í Grafarvogi.  Hvergiland er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Hvergiland tók til starfa haustið 2003 og flutti inn í skóla haustið 2012. Frístundaheimilið
Lesa meira

Brosbær

Frístundaheimilið Brosbær er staðsett við Vættaskóla, Engi í Grafarvogi. Brosbær er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Frístundaheimilið er staðsett í anddyri Vættaskóla, Engi. Eldri börnin nýta aðstöðu með félagsmiðstöðinni
Lesa meira