september 13, 2013

FJÖLNIR – Selfoss

Nú verða allir að mæta á völlinn. Síðasti heimaleikur hjá strákunum í meistaraflokki er á morgun laugardag kl. 14:00 þegar Selfoss mætir í heimsókn. Strákarnir gerðu góða ferð í Grindavík í síðustu umferð og eru  á toppnum fyrir þennan leik. Nú verða allir að koma, frábært veður,
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira