Verslunarmiðstöðin Spöngin

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla

Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir – fundur í Rimaskóla 27 nóv kl 20.00

  Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?       Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Samtaka foreldrar Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn
Lesa meira

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. – 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsy
Lesa meira