Spöngin

Makey makey og Scratch: Tveggja tíma námskeið – 4.mars kl 13.00-15.00

Boðið er upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Þar munu leiðbeinendur Kóder kynna smátölvuna Raspberry Pi, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og Makey Makey sem getur breytt alls kyns hlutum í stjórntæki fyrir tölvuna. Hægt er
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira

Leshringur í Spönginni 19.september kl: 17.15

Lesum og berum saman bækur! Lesthringurinn í Spönginni tekur til starfa á ný næsta mánudag kl. 17:15. Byrjað verður á tveimur nýlegum íslenskum bókum, önnur er Vinkonur eftir Rögnu Sigurðardóttur og hin Raddir úr húsi Loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Lestur er
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu í Spönginni 17.sept frá kl 13-14.00

Jazz í hádeginu | Sólartónar frá Brasilíu kl 13.00-14.000 laugardaginn 17.sept. Fiðlu og Básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir hefur sérhæft sig í heimstónlist og býður hér uppá dagskrá þar sem tónlistarstílarnir choro og samba leika aðalhlutverkið. Cho
Lesa meira

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni júní – 2. september „Málari umfram allt, ljósmyndari að auki. Armeni í grunninn, Rúmeni um tíma, nú Frakki: manneskja á eilífu ferðalagi.“ Svona lýsir listakonan Alexandra Vassilikian sjálfri sér og viðfangsefnu
Lesa meira

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira