Sóknarnefnd

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 1.febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju og gospelmessa í kirkjuselinu

Passíusálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar minnst á 400 ára árstíð hans. Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Fyrsta dagskráin var tileinkuð séra Sigurbirni Einarssyni biskup. Síðan hefur verið fjallað um séra Auði Eir fyrsta
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogskirkju auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. september 2014. Embættinu fylgja sérstakar þjónustuskyldur á samstarfssvæði prestakallsins. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira