janúar 31, 2015

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 1.febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls
Lesa meira

Skema forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015

Grafarvogur er eitt af þeim hverfum sem verða með forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015 og er þetta í fyrsta skipti sem slík forritunarkennsla er færð inn í hverfið. Kennslan fer fram í Rimaskóla á mánudögum frá kl. 16 – 17.15 fyrir aldurinn 7-10
Lesa meira

Marilyn Herdís er á vaktinni frá 12-16 í dag og tekur hjartanlega vel á móti ykkur!

Marilyn Herdís er á vaktinni frá 12-16 í dag og tekur hjartanlega vel á móti ykkur! Útskriftir, útskriftir úrval fallegra útskriftagjafa. The gallery is open today from 12-16. Marilyn Herdís will be there to welcome you! Mikið af fallegum gjafahugmyndum.   Follow
Lesa meira