Körfubolti

Orrusta gulu liðanna Fjölnir vs. UMFG – Undanúrslit karla: miðvikudag kl. 17:30.

Nú verða hreinlega allir Fjölnismenn og velunnarar að koma og styðja við bakið á strákunum í Laugardalshöll á miðvikudag. Það er ekkert mál að nálgast miða – og svo er bara að koma – í gulu – og hvetja liðið áfram – við ætlum okkur að komast
Lesa meira

SAMbíómót 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2008 og síðar. Tæplega 700 þátttakendur í 139 liðum hafa skráð sig til leiks í mótið.
Lesa meira

Körfuboltaveisla 6-11 ára í Grafarvogi um helgina – SAMbíómót Kkd Fjölnis haldið í 20. sinn

Heil og sæl, Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar.  Í ár eigum við von á yfir 600 þátttakendum alls staðar að af landinu á aldrinum 6-11 ára ásamt fjölskyldum, þjálfurum og liðsstjórum. Mótið
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill sjá þig á leiknum í kvöld sem er kl. 19.15 í Dalhúsum!

Grafarvogur er stórt og flott hverfi sem á skilið að hafa lið í fremstu röðum í sem flestum íþróttum. Til þess þarf að vera með sterkan heimavöll sem andstæðingum líður ekki þægilega, oft þegar fámennt er í stúkunni þá er þetta bara eins og æfing fyrir bæði lið og öllum lið
Lesa meira

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2013 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur. Tilboðið gildir út
Lesa meira