Grafarvogur

Aðventufundur Korpúlfa í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni

    Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni það verður afar hátíðlegt, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flytur hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg mun leika jólahelgileik og síðan syngja leikksólabörnin með kór Kórpúlfa 
Lesa meira

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl í Grafarvogi

Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng, en hvorugt barnið lét plata sig. Í báðum tilvikum var um ungan mann á rauðleitum bíl að ræða. Foreldrar barna í Vættaskóla í
Lesa meira

Myrkurkvöld á Korpúlfsstöðum 28.11.2013 kl 17-21

Korpúlfsstaðir verða opnir frá kl. 17-21. Vinnustofur listamanna verða opnar. Samsýningin „Brotabrot“ í stóra salnum. Kaffihúsið „Litli bóndabærinn“ verður með veitingar auk þess að þar verður upplestur: Lísa Rún flytur eigin ljóð. Guðný Hallgrímsdóttir
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir – fundur í Rimaskóla 27 nóv kl 20.00

  Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?       Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Samtaka foreldrar Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og
Lesa meira