Grafarvogskirkja

Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík  eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með
Lesa meira

Fermingardagar 2015

Fermingardagar vormisseri 2015 22. mars 10:30   –   Rimaskóli 8ILK 22. mars 13:30   –   Foldaskóli 8SÞ Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30   –   Kelduskóli Vík 8V 29. mars kl. 13:30   –   Rimaskóli 8IG Skírdagur 2. apríl kl. 10:30   –   Foldaskóli
Lesa meira

Barna- og unglingastarf hefst 7. september

Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Útiguðþjónusta að Nónholti

Guðsþjónustan var haldin í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog. Það voru sæti fyrir alla gesti sem komu. Séra Vigfús Þór Árnason leiddi guðsþjónustuna ásamt fleiri prestum og messuþjónum úr sóknunum þremur. Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmónikku. Gengi
Lesa meira

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir skipuð í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 5. maí sl. 20 umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september nk. Voru tvei
Lesa meira

Grafarvogssókn 25 ára

Eins og safnaðarfólki er kunnugt heldur Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á þessu ári en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989. Nýlega ákvað sóknarnefndin að gefa út afmælisbók vegna þessara tímamóta þar sem saga sóknarinnar í þessi 25 á
Lesa meira

Bænastund við voginn á Sjómannadaginn

Bænastund við voginn kl. 10:30 –  Safnast var saman í kirkjunni og gengið saman niður að voginum. Fulltrúar frá björgunarsveitinni Ársæli komu og stóðu heiðursvörð. Séra Gðrún Karls Helgudóttir sá um bænahald. Þorvaldur Halldórsson leiddi söng.          
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 17 maí

Dagskrá Grafarvogsdagsins: 9:00-11:00 Morgunkaffi í pottunum í Grafarvogslaug. Sundlaug Grafarvogs býður gestum að gæða sér á ilmandi morgunkaffi í heitu pottunum. Frítt í sund meðan á morgunkaffi stendur. 11:00-12:00 Karatedeild Fjölnis með sýningu í Dalhúsum. Aðgangseyrir kr.
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogskirkju auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. september 2014. Embættinu fylgja sérstakar þjónustuskyldur á samstarfssvæði prestakallsins. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í
Lesa meira