Grafarvogskirkja

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Stórtónleikar Karlakór Grafarvogs

-Stórtónleikar í Grafarvogskirkju á fimmtudagskvöldið Bergþór Pálsson óperusöngvari og Brynhildur Guðjónsdóttir söng- og leikkona munu flytja nokkrar af söngperlum bræðranna Jónasar og Jóns Múla Árnasona á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju fimmtudagskvöldið
Lesa meira

Flugmessan í Grafarvogskirkju

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hófust með því að þyrla Landhelgisgæslunnar kom að Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem tók
Lesa meira

Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestakalli auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. ágúst 2015. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og eina kirkju,
Lesa meira

Kæru foreldrar og forsjármenn barna og unglinga í borginni.

Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar gegna börn og menningaruppeldi mikilvægu hlutverki. Þar er lögð áhersla á að menning og listir séu snar þáttur í uppeldi og kennslu barna og ungmenna í borginni. Ekki síður er lögð áhersla á þátttöku barna, ungmenna og fjölskyldna
Lesa meira

Sunnudagurinn 19. apríl

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00 Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með honm.
Lesa meira

Prestastefna var sett í Grafarvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. apríl kl. 18.

Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin  en hefu
Lesa meira