apríl 14, 2015

Prestastefna var sett í Grafarvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. apríl kl. 18.

Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin  en hefu
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrir Selfoss í leik tvö.

Það var flott stemning í íþróttahúsi Selfoss þegar Sefoss og Fjölnir áttust við í öðrum leik liðanna í umspilinu um Olís sæti, en tæplega 100 manns komu frá Grafarvoginum. Heimamenn mættu gríðarlega einbeittir og var allt annað að sjá til þeirra í kvöld en í Grafarvoginum í fyrri
Lesa meira