Grafarvogskirkja

Grafarvogskirkja með nýjung í starfi sínu.

Frá og með næstkomandi sunnudegi mun Grafarvogssöfnuður bjóða upp á kaffi og meðlæti í kirkjuselini í Eirborgum kl. 12:00 – 13:00. Síðasta sunnudag hvers mánaðar (fram á vor) mun veitingastaðurinn Sægreifinn bjóða upp á fiskisúpu á þessum sama tíma. Þetta er fólki a
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – laugardaginn 23.janúar

Eins og ykkur er vonandi öllum kunnugt um þá verður Þorrablót félagsins og Grafarvogsbúa haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Það er löngu uppselt á blótið en við eigum nokkra miða efitir á Palla ballið,  Páll Óskar hinn eini sanni tekur við blótinu
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Eftir messu
Lesa meira

Ólafur Páll fær stærra hlutverk

Ólaf­ur Páll Snorra­son, spilandi aðstoðarþjálf­ari hjá Fjölni í Pepsi-deild karla, mun fá stærra hlut­verk hjá fé­lag­inu á ár­inu en hann hef­ur verið ráðinn af­reksþjálf­ari hjá Grafar­vogsliðinu. Ólaf­ur Páll á að baki yfir 200 leiki í meist­ara­flokki í efstu deild og er
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 10. janúar

Grafarvogskirkja Frímúraramessa kl. 11 Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Jóhann Heiðar Jóhannsson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Frímúrarakórnum. Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Trompet: Kristján Hermannsson og Grímur Sigurðsson. Sellóleiku
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst á ný 12. janúar samkvæmt stundarskrá

Fermingarfræðslan hefst á ný aðra vikna í janúar eða 12., 13. og 14. janúar, samvkæmt stundarskrá. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti í alla tímana sem eftir eru því nú er stutt í fermingu. Í janúar verða þrjár messur með fermingarbörnum úr hverjum skóla þar sem
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira

Guðsþjónustur á jólum og um áramót 2015 – 2016

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Tónlistarflutningur frá kl. 17:30 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilma
Lesa meira