desember 23, 2015

Mikil umferð í Gufuneskirkjugarði

Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf. Skrifstofan í Gufuneskirkjugarði, sími: 585 2770 er opin frá kl. 9:00 – 15:00 og get
Lesa meira

Sorphirða yfir jólahátíðina

Vel hefur gengið að hirða tunnur við heimili í Reykjavík og sorphirða er á áætlun. Því munu starfsmenn sorphirðu í Reykjavík ekki vera við vinnu á morgun, aðfangadag.  Sorphirða hefst aftur eftir jól sunnudaginn 27. desember. Magn úrgangs eykst verulega í desember og árið í ár er
Lesa meira

Guðsþjónustur á jólum og um áramót 2015 – 2016

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Tónlistarflutningur frá kl. 17:30 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira