Fjölnir knattspyrna

Fjölnir knattspyrna – ný yfirþjálfari barna-og unglingastarfs

Það er ánægjulegt að tilkynna að knattspyrnudeild Fjölnis hefur ráðið hinn reynslumikla Þorlák Árnason sem yfirþjálfara barna-og unglingastarfs félagsins. Þorlákur kemur til Fjölnis eftir tveggja ára veru í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt starfi yfirþjálfara hj
Lesa meira

Mario framlengir við Fjölni

Vinstri bakvörðurinn Mario Tadejevic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Mario sem gekk í raðir Fjölnismanna fyrir tímablið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu. Á myndinni sjást Mario og Árni Hermannsson formaður
Lesa meira

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Intersport mót Fjölnis fyrir 6.flokk karla og kvenna

Mótið er haldið í Dalhúsum, grassvæði Fjölnis fyrir neðan sundlaugina. Mótið er spilað á átta völlum í einu og dæmir meistaraflokkur karla mótið auk þess sem meistaraflokkur kvenna verður með sölutjald á svæðinu. Sjá myndir frá mótinu hérna….        
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabænum

Fjölnir tapaði fyrir Stjörnunni, 2-1, þegar að liðin áttust við í Pepsídeildinni í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Fjölnir átti möguleika að komast í efsta sætið með sigri en það tókst ekki og er liðið áfram í öðru sætinu. FH trónir áfram í efsta sætinu með 21 stig og Fjölnir er í
Lesa meira

Hátíð í dag í tilefni af heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur heim til Íslands í dag, mánudaginn 4. júlí, eftir frækilegan árangur í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Af því tilefni er boðið til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar með landsliðshópnum í miðbæ Reykjavíkur. Landsliðið mun aka í opinni
Lesa meira

Fjölnir vermir efsta sætið

  Fjölnismenn eru komnir í toppsætið í Pepsídeild karla í knattspyrnu eftir frábæran sigur á KR, 3-1, á Extravellinum í kvöld. Fjölnir verður í efsta sætinu að minnsta kosti í einn sólarhring en FH á leik inni gegn Val á morgun og getur með sigri skotist í efsta sætið a
Lesa meira

Fjölnismenn í þriðja sætinu

Fjölnir tyllti sér í þriðja sæti Pepsídeildar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Víkingi Reykjavík, 2-1. Fyrri hálfleikur var markalaus en fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. Þórir Guðjónsson var þar að verki með marki af stuttu færi. Fjórum mínútu
Lesa meira

Fótboltafjör Fjölnis sumarið 2016

Í sumar verður Fótboltaskóli Fjölnis starfræktur eins og undanfarin ár á æfingasvæðinu okkar við Egilshöll. Skólinn er fyrir stelpur og stráka frá 5 – 12 ára og er skipt í hópa eftir aldri og getustigi. Markmið skólans er að krakkarnir upplifi knattspyrnu á skemmtilegan hátt
Lesa meira