Fjölnir knattspyrna

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

flokkur karla Fjölnis varð í gær bikarmeistari í knattspyrnu þegar að liðið lagði Keflavík/Njarðvík að velli úrslitaleik sem fram fór á Nettóvellinum í Keflavík. Fjölnir lenti undir fljótlega í leiknum en Djorde Pjanic jafnaði fyrir Fjölni á 37. mínútu. Ægir Karl Jónasson skoraði
Lesa meira

Fjölnir lá fyrir Stjörnunni

Fjöln­ir missti Stjörn­una og KR upp fyr­ir sig í næst­síðustu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag þegar Stjarn­an mætti í Grafar­vog­inn og vann afar tor­sótt­an 1:0-sig­ur. Stjörnu­menn eru komn­ir í 2. sæti deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferðina eft­ir þr
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00

Oft er þörf en nú er nauðsyn! SÍÐASTI HEIMALEIKUR ÁRSINS – Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa og allt Fjölnisfólk til þess að mæta með alla fjölskylduna snemma
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Fjölnir vill bjóða öllum frítt á leik – Fjölnir – Þróttur fimmtudaginn 15.sept kl 17.00

Fjölnir tekur á móti Þrótti á fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 á heimavellinum okkar fagra í Grafarvogi og við viljum bjóða ykkur öllum frítt á leikinn. Fjölnir er að spila sína allra stærstu leiki þessa dagana og eru í mikilli baráttu um Evrópusæti. Í tilefni þess er frítt
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Fylki í Dalhúsum í kvöld sunnudaginn 28. ágúst kl: 18.00

EXTRA VÖLLURINN Fjölnir tekur á móti Fylki í Grafarvoginum sunnudaginn 28. ágúst kl. 18:00 Fjölnir er í toppbaráttu deildarinnar og þarf því góðan stuðning frá Grafarvogsbúum í þessum leik. Mætum á völlinn í gulu með alla fjölskylduna og styðjum Fjölni! Endilega addið Fjölni á:
Lesa meira

„Engin Grafarvogsbúi þarf að elda í kvöld, mæta bara á keppnisvöllinn fyrir kl 18.00 í grillveislu með alla fjölskylduna““

Það er komið að síðasta leik sumarsins í keppnisriðlinum hjá meistaraflokki kvenna í Fjölni en í dag mæta okkar stúlkur Aftureldingu. Það verður stórleikur á aðalleikvangi Fjölnis „Extravellinum“ og hefst leikurinn kl 18.00. Fyrir leik verður boðið upp á grillaðar
Lesa meira

Hans Viktor og Viðar Ari í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17. Í þessum flotta hópi eigum við tvo leikmenn þá Hans Viktor Guðmundsson og Viðar Ari Jónsson Við óskum þe
Lesa meira