ágúst 15, 2016

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira