ágúst 18, 2016

Öryggis- og aðgengismál á Menningarnótt

Menningarnótt er stærsta hátíð sem haldin er á hér á landi og mikil áhersla lögð á skipulag og öryggismál í miðborginni. Hátíðarsvæðið er lokað fyrir bílaumferð en lokanirnar afmarkast við Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut er lokuð frá Snorrabraut
Lesa meira

Messa sunnudaginn 21. ágúst

Sunnudaginn 21. ágúst verður messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Molasopi eftir messu, allir velkomnir. Follow
Lesa meira

Mario framlengir við Fjölni

Vinstri bakvörðurinn Mario Tadejevic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Mario sem gekk í raðir Fjölnismanna fyrir tímablið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu. Á myndinni sjást Mario og Árni Hermannsson formaður
Lesa meira