Fjölnir knattspyrna

Laugardagur 9. sept. – Frítt inn á völlinn og ókeypis súkkulaðikaka og mjólk

Góðan dag, Nú er komið að lokakafla Íslandsmótsins í knattspyrnu hjá bæði meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Einherja í síðasta leik tímabilsins á Extra vellinum kl. 11:00 á laugardaginn.   Það er ljóst að sigur tryggir liðinu sæti í 1. deild a
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Meistarflokkur karla hjá Fjölni taka á móti Víking Reykjavík – sunnudag 27.ágúst kl 18.00

Nú er komið að meistaraflokki karla og veislan heldur áfram. Við viljum bjóða öllum þeim FRÍTT á leikinn á sunnudaginn gegn Víkingi R. sem mæta í Fjölnislitunum eða eru Fjölnismerkt. Þetta er því kjörið tækifæri til að mæta með alla fjölskylduna á völlinn, hafa gaman og styðja
Lesa meira

Fjölnir eignast ReyCup 2017 meistaralið – Fjölnir B vann sigur í sínum flokki

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðin verður haldin í Laugardalnum frá 26. til 30. júlí 2017. Stjórn Rey Cup þakkar þeim liðum sem hafa skráð sig og við hlökkum til að sjá ykkur öll í lok júlí. 94 lið 9 erlend lið 1500 keppendur 282 leikir Á Rey Cup hafa margir af okkar bestu
Lesa meira

Fjölnir marði sigur á ÍBV 2-1 á Extravellinum

Fjölnir hafði sigur gegn ÍBV í gær sunnudag 2-1 á Extravellinum. Góð barátta í leiknum skilaði þessum sigri. Fjölnir stóðs mikla pressu ÍBV síðustu mínútur leiksins. Myndir frá leiknum… Áfram Fjölnir     Follow
Lesa meira

Fjölnir strákarnir fá Val í heimsókn í dag kl 14.00

Allir að mæta og styðja við strákan í baráttunni í Pepsi deildinni. Áfram Fjölnir.                         Follow
Lesa meira

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira